Píratar sýndu á spilin - og tapa

Píratar eru flokkur aukinna ríkisútgjalda og sem slíkir ný útgáfa af vinstriflokki. Prófkjör Pírata voru bćđi fámenn og stórundarleg í framkvćmd.

Á síđustu vikum sýndu Píratar á spilin og uppskera tap í fylgismćlingum. Fylgiđ fellur um 4,4 prósentustig á milli mánađa.

Eftir ţví sem nćr dregur kosningum verđur sundurgerđarpólitík Pírata almenningi augljósari. Leiđin liggur niđur á viđ. Spurningin er hvenćr botninum verđur náđ.


mbl.is Fylgi Pírata dregst saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég hef spáđ ţví frá uppgangi Pírata í skođanakönnunum fyrir einhverjum misserum síđan, ađ ţeir myndu enda í kringum 15% í kosningum, jafnvel minna. 

Ég stend áfram viđ ţann spádóm.

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.8.2016 kl. 16:23

2 Smámynd:  Birgir Viđar Halldórsson

Sammála Gunnari

Birgir Viđar Halldórsson, 30.8.2016 kl. 17:57

3 Smámynd: Birgir Örn Guđjónsson

Píratar hafa bara eitt spil... og ţađ er ekki einu sinni tromp.

Bráđum byrja ţeir ađ rífast.....

Birgir Örn Guđjónsson, 30.8.2016 kl. 18:08

4 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ţú hefur getspaka pakk međ ţér Páll, til hamingju fyri ţađ. Ţú ert ekki einn í vesöld ţínni. Hvađ varđar Pírata, ef ţeir eru upphaf og endir ţíns flokks, ţá er ţđ frábćrt. Ţinn flokkur er bara ómćgi!  

Jónas Ómar Snorrason, 30.8.2016 kl. 19:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband