Fimmtudagur, 25. ágúst 2016
Gleymum ekki kynlausa fólkinu
Kynlaust fólk, ţeir sem nenna ekki kynlífi og eru frábitnir rómantík, sendur illa í kynjađri réttindabarátu sem nćr öll gengur út á kynhneigđ.
Kynlausir eru fćddir í líkama međ ćxlulunarlíffćri en nota ţau eingöngu til ađ losna viđ úrgang. Kynlausir, asexual á útlensku, eiga međ sér samtök líkt og kynjađir.
Kynleysi er lífsstíll sem mun njóta vaxandi vinsćlda eftir ţví sem lífslíkur aukast.
Berjast fyrir sýnileika intersex-fólks | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Burt međ alla kynvillu.
Jón Ţórhallsson, 25.8.2016 kl. 13:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.