Miđvikudagur, 24. ágúst 2016
Eygló í felum, bíđur könnunar
Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra sagđi sig frá ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks og undirbjó valdatöku vinstrimanna međ hjásetu í lykilmáli stjórnarinnar.
Eftir hjásetuna er Eygló einangruđ og hćtt ađ koma fram í fjölmiđlum, afbođađi m.a. áđur bókađa mćtingu á Hringbraut. Eygló og stuđningsmenn hennar keyptu spurningu í skođanakönnun Maskínu til ađ kanna stuđning almennings viđ hjásetuna.
Á međan Eygló bíđur niđurstöđu könnunarinnar, sem vitanlega verđur ekki birt nema hún sé félagsmálaráđherra hagfelld, skrifar ađalráđgjafi Eyglóar, vinstrimađurinn Stefán Ólafsson, varnarrćđu fyrir hana í Eyjuna.
Stefán segir Eygló standa vaktina međ ţví ađ grafa undan ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknar. Frá sjónarhóli vinstrimanna stendur Eygló sig fjarska vel.
Athugasemdir
Páll,mig langar ađ spyrja ţig, er ekki til réttsýni hjá ţér, nema hún snerti pólitískt viđhorf ţitt? Ég spyr ţessa vegna , ađ virđist ekki skipta ţig neinu máli hjá hvađan vont kemur, svo lengi sem ţađ komi úr réttri átt?
Ţannig skrifar ţú alla jafna.
Jónas Ómar Snorrason, 24.8.2016 kl. 11:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.