Eygló í felum, bíđur könnunar

Eygló Harđardóttir félagsmálaráđherra sagđi sig frá ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks og undirbjó valdatöku vinstrimanna međ hjásetu í lykilmáli stjórnarinnar.

Eftir hjásetuna er Eygló einangruđ og hćtt ađ koma fram í fjölmiđlum, afbođađi m.a. áđur bókađa mćtingu á Hringbraut. Eygló og stuđningsmenn hennar keyptu spurningu í skođanakönnun Maskínu til ađ kanna stuđning almennings viđ hjásetuna.

Á međan Eygló bíđur niđurstöđu könnunarinnar, sem vitanlega verđur ekki birt nema hún sé félagsmálaráđherra hagfelld, skrifar ađalráđgjafi Eyglóar, vinstrimađurinn Stefán Ólafsson, varnarrćđu fyrir hana í Eyjuna.

Stefán segir Eygló standa vaktina međ ţví ađ grafa undan ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins og Framsóknar. Frá sjónarhóli vinstrimanna stendur Eygló sig fjarska vel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Páll,mig langar ađ spyrja ţig, er ekki til réttsýni hjá ţér, nema hún snerti pólitískt viđhorf ţitt? Ég spyr ţessa vegna , ađ virđist ekki skipta ţig neinu máli hjá hvađan vont kemur, svo lengi sem ţađ komi úr réttri átt?

Ţannig skrifar ţú alla jafna. 

Jónas Ómar Snorrason, 24.8.2016 kl. 11:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband