Fimmtudagur, 18. ágúst 2016
Eygló klofnar til vinstri
Eygló Harðardóttir styður ekki fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem hún situr í. Eygló íhugar formannsframboð í Framsóknarflokknum og myndi færa flokkinn til vinstri.
Helsti ráðgjafi Eyglóar er Stefán Ólafsson prófessor sem áður var ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur formanns Samfylkingar.
Með því að sitja hjá í stórmáli ríkisstjórnarinnar markar Eygló sér bás til vinstri. Verði Eygló formaður er Framsóknarflokkur síðustu ára horfinn sjónum borgaralegra sinnaðra kjósenda sem hljóta að fylkja sér um Sjálfstæðisflokkinn.
![]() |
Tveir stjórnarþingmenn sátu hjá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.