Fimmtudagur, 18. ágúst 2016
Eygló klofnar til vinstri
Eygló Harđardóttir styđur ekki fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar sem hún situr í. Eygló íhugar formannsframbođ í Framsóknarflokknum og myndi fćra flokkinn til vinstri.
Helsti ráđgjafi Eyglóar er Stefán Ólafsson prófessor sem áđur var ráđgjafi Jóhönnu Sigurđardóttur formanns Samfylkingar.
Međ ţví ađ sitja hjá í stórmáli ríkisstjórnarinnar markar Eygló sér bás til vinstri. Verđi Eygló formađur er Framsóknarflokkur síđustu ára horfinn sjónum borgaralegra sinnađra kjósenda sem hljóta ađ fylkja sér um Sjálfstćđisflokkinn.
Tveir stjórnarţingmenn sátu hjá | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.