Eygló klofnar til vinstri

Eygló Harðardóttir styður ekki fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem hún situr í. Eygló íhugar formannsframboð í Framsóknarflokknum og myndi færa flokkinn til vinstri.

Helsti ráðgjafi Eyglóar er Stefán Ólafsson prófessor sem áður var ráðgjafi Jóhönnu Sigurðardóttur formanns Samfylkingar.

Með því að sitja hjá í stórmáli ríkisstjórnarinnar markar Eygló sér bás til vinstri. Verði Eygló formaður er Framsóknarflokkur síðustu ára horfinn sjónum borgaralegra sinnaðra kjósenda sem hljóta að fylkja sér um Sjálfstæðisflokkinn.


mbl.is Tveir stjórnarþingmenn sátu hjá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband