Fimmtudagur, 18. ágúst 2016
Eygló klofnar til vinstri
Eygló Harđardóttir styđur ekki fjármálaáćtlun ríkisstjórnarinnar sem hún situr í. Eygló íhugar formannsframbođ í Framsóknarflokknum og myndi fćra flokkinn til vinstri.
Helsti ráđgjafi Eyglóar er Stefán Ólafsson prófessor sem áđur var ráđgjafi Jóhönnu Sigurđardóttur formanns Samfylkingar.
Međ ţví ađ sitja hjá í stórmáli ríkisstjórnarinnar markar Eygló sér bás til vinstri. Verđi Eygló formađur er Framsóknarflokkur síđustu ára horfinn sjónum borgaralegra sinnađra kjósenda sem hljóta ađ fylkja sér um Sjálfstćđisflokkinn.
![]() |
Tveir stjórnarţingmenn sátu hjá |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.