Fimmtudagur, 18. ágúst 2016
Rétt greining hjá Bjarna Ben: fjölmiđlar eru samfélagsmiđlar
Íslenskir fjölmiđlar eru reknir á sömu forsendum og samfélagsmiđlar, ţeir taka ţátt í umrćđu en stunda ekki faglegan fréttaflutning ţar sem gilda fréttaviđmiđ og siđareglur. Bogi Ágústsson, fréttamađur RÚV og yfirmađur til margra ára viđurkenndi ţetta ţegar hann skilgreindi hugtakiđ frétt:
,,Farđu bara á kaffihús, á mannamót. Um hvađ er talađ? Ţá sérđu hversu stór frétt ţetta er."
Fréttin sem Bogi talađi um var í raun umrćđa sem RÚV stóđ fyrir um fjármál ţáverandi forsćtisráđherra, Sigmundar Davíđ Gunnlaugssonar.
Í umrćđunni um mál Sigmundar Davíđs ţverbraut RÚV sínar eigin siđareglur.
Fjölmiđlar lítiđ annađ en skel | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.