Rétt greining hjá Bjarna Ben: fjölmiðlar eru samfélagsmiðlar

Íslenskir fjölmiðlar eru reknir á sömu forsendum og samfélagsmiðlar, þeir taka þátt í umræðu en stunda ekki faglegan fréttaflutning þar sem gilda fréttaviðmið og siðareglur. Bogi Ágústsson, fréttamaður RÚV og yfirmaður til margra ára viðurkenndi þetta þegar hann skilgreindi hugtakið frétt:

,,Farðu bara á kaffihús, á mannamót. Um hvað er talað? Þá sérðu hversu stór frétt þetta er."

Fréttin sem Bogi talaði um var í raun umræða sem RÚV stóð fyrir um fjármál þáverandi forsætisráðherra, Sigmundar Davíð Gunnlaugssonar.

Í umræðunni um mál Sigmundar Davíðs þverbraut RÚV sínar eigin siðareglur.

 

 


mbl.is Fjölmiðlar lítið annað en skel
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband