Fimmtudagur, 18. ágúst 2016
Árni Páll og töfralausnin
Árni Páll Árnason gafst upp sem formađur Samfylkingar í vor enda flokkurinn međ um 8 prósent fylgi. Árni Páll telur ţó ađ enn sé eftirspurn mönnum međ reynslu, jafnvel ţótt reynslan sé gegnsósa pólitísku dómgreindarleysi á richter-skala.
Ţađ hefur sýnt sig ađ yfirlýsing um ađ stefnt sé ađ Evrópusambandsađild er töfralausn viđ fjármálalegum óstöđugleika og ađstćđum á borđ viđ ţćr sem Íslendingar standa nú frammi fyrir.
Ofanritađ er haft eftir Árna Páli í Viđskiptablađinu haustiđ 2008. Síđast ţegar fréttist trúđi Árni Páll enn á töfralausnina. Stundum ţroskast dómgreind ekki međ reynslu.
Árni Páll vill leiđa listann | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.