Bjarni Ben. og Ögmundur saman í ekki-galdralandi

Bjarni Benediktsson talar fyrir stöđugleika og hófsemi í launaţróun. Hann segir okkur ekki búa í galdralandi ţar sem kaup geti hćkkađ stjórnlaus án ţess ađ verđbólga éti upp ávinninginn. Sem er hárrétt.

Ögmundur Jónasson mćlir fyrir launajafnrétti, ţar sem hćstu laun séu ekki hćrri en nemur tilteknu margfeldi lćgstu launa. Launajafnrétti í ćtt viđ hugmynd Ögmundar er forsenda stöđugleika til lengri tíma.

Ögmundur og Bjarni eru á sama róli. Ţverpólitísk sátt um launkerfi í landinu er raunhćfur möguleiki.


mbl.is Ögmundur vill launaţak hjá ríkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir


Allt er falliđ í ljúfa löđ
og leiđast ţeir á sama róli              Bjarni og Ömmi í réttri röđ
a rúntinum í galdrahöfuđbóli     





Helga Kristjánsdóttir, 17.8.2016 kl. 06:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband