Ţriđjudagur, 16. ágúst 2016
Stolinn fundur á Austurvelli og slagsmál
Í gömlu stjórnmálunum á síđustu öld tíđkađist ađ stela pólitískum fundum. Ţađ var gert međ smölun fólks sem annars hefđi ekki mćtt og í krafti fjöldans var fundurinn yfirtekinn. Ţessi háttur var hafđur í baráttu um yfirráđ í verkalýđsfélögum og pólitískum félögum og jafnvel náttúruverndarsamtökum.
Sá skilningur varđ ţó ofan á ađ félagasamtök ćttu ađ fá ađ hafa sína fundi í friđi. Ef einhverjir voru ósammála eđa vildu annađ félag ţá leyfir félaga- og fundarfrelsi í stjórnarskrá ađ ţađ sé gert. Ţeir funda saman sem eiga eitthvađ sameiginlegt, rćđa málin eđa mótmćla, eftir atvikum, og allt fer siđsamlega fram.
Eftir hrun urđu mótmćli á Austurvelli algeng. Líklega finnst sumum ađ ţeir eigi einkarétt á fundum á Austurvelli alveg eins og ţeir eiga einkarétt á sannleikanum. Í gćr var búiđ ađ auglýsa fund andstćđinga nýrra útlendingalaga á Austurvelli. Í stađ ţess ađ leyfa fundinum ađ fara fram hlupu til götustrákar, t.d. ţingmađur Pírata, og reyndu ađ stela fundi mótmćlenda.
Stuldur á fundum er ávísun á slagsmál. Íslensk pólitík batnar ekki viđ slagsmál.
Ţetta gćtu veriđ glćpamenn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Enn sýnir Páll hér glöggskyggni sína -- og er ekkert ađ fela sannleikann ţótt einhverjum ţyki hann óţćgilegur.
Jón Valur Jensson, 16.8.2016 kl. 12:39
Ţingmađur Pírata, Helgi Hrafn Gunnarsson, mćtti út á Austurvöll til ađ RĆĐA viđ mótmćlendur.
Mótmćlendurnir völdu fundarstađinn vćntanlega til ađ ná athygli ţingmanna, ţađ er furđulegt ađ yfir ţví sé kvartađ ađ ţingmađur veiti mótmćlendum áheyrn og komi út á Austurvöll beinlínis og gagngert í ţeim tilgangi ađ rćđa viđ ţá.
Skeggi Skaftason, 16.8.2016 kl. 13:47
Ţessi ţingmađur virđist athyglissjúkur, er sí og ć í fjölmiđlum, hefur reyndar veriđ hossađ svo af Rúv og Fréttablađinu og 365, ađ hans oft illa rökstuddi málflutningur fćr meira pláss ţar en ráđherrar ... og sjórćningjar hífđir upp í 30 prósent.
Jón Valur Jensson, 16.8.2016 kl. 18:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.