Frjálslyndur nasismi - og múslímatrú

Hugmyndafrćđi nasista er altćk. Fólk er flokkađ, sumir eru réttlátir en ađrir ranglátir. Heimssýn nasisma er í kjarna sínum röng, séđ frá vestrćnni veraldarhyggju sem bođar algild mannréttindi.

Samt voru, og eru enn, til nasistar sem ekki hćgt er ađ segja ađ séu vondar manneskjur. Ţćr tóku ţátt í nasismanum, nutu góđs af honum, en frömdu engin illvirki. Til dćmis hún Brúnhildur Pomsel. Hún var flokksfélagi og vann sem ritari Göbbels í áróđursráđuneyti Ţjóđverja í seinna stríđi. Brúnhildur fékk góđ laun og vann međ tölur. Hún fegrađi tölur um fallna ţýska hermenn á austurvígstöđvunum og ýkti fjölda nauđgana sovéskra hermanna á ţýskum konum. Sambćrileg störf voru unnin í London og Moskvu og engum dettur í hug ađ kalla ţau illvirki - ađeins skrifstofustörf í ţágu yfirvalda.

Brúnhildur er 105 ára og um hana var nýlega gerđ heimildamynd ţar sem hún í fyrsta sinn veitir ítarlegt viđtal. Hún sér ekki eftir ţví sem hún gerđi, enda ekkert rangt ţar ađ finna, og biđur fólk ađ minnast ţess ađ ţýska ţjóđin hreifst međ nasisma. Sjálf fékk hún prússneskt uppeldi ţar sem agi og hlýđni voru ćđstu bođorđ. Hún segist hafa orđiđ leiđ ţegar ţekktur útvarpsţulur var sendur í fangabúđir vegna ţess ađ hann var hommi. Vinkona hennar, gyđingurinn Eva Löwentahl, hvarf henni sjónum í stríđinu. Ekki fyr en áriđ 2005, 60 árum eftir stríđslok, fór Brúnhildur á Helfararsafniđ ađ spyrjast fyrir um Evu vinkonu. Eva var flutt til Auschwitz 1943 og hvarf ţar - líklega í ofni.

Múslímatrú er altćk hugmyndafrćđi, sem mćlir fyrir um hvernig sanntrúađir skuli haga sínu daglega lífi. Múslímatrú flokkar fólk í rangláta og réttláta. Í múslímatrú er rík kvenfyrirlitning, hommar eru útskúfađir og stór múslímaríki lögleiđa barnaníđ. Trúfrelsi er bannađ í flestum múslímasamfélögum og tjáningarfrelsi sömuleiđis. Frá vestrćnu sjónarhorni mannréttinda er múslímatrú í kjarna sínum röng.

Samt eru flestir múslímar góđir, einhver útgáfa af Brúnhildi Pomsel, sem lifa og starfa í takt viđ menningu sína og ađstćđur án ţess ađ fremja nein illvirki.

Ţađ er mótsögn ađ tala um frjálslyndan nasisma. Frjálslynd múslímatrú er einnig mótsögn. Bćđi hugmyndakerfin eru röng í kjarna sínum.

En fólk er almennt gott og vill engum illt. Eins og Brúnhildur Pomsel.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Kristján Hjaltested

Ţessi pistill er algjör snilld.

Segir allt sem segja ţarf um ISLAM.

Skyldu ţessir bláeygđu skilja ţetta..??

Sigurđur Kristján Hjaltested, 16.8.2016 kl. 10:41

2 Smámynd: Skeggi Skaftason

Páll Vilhjálmsson líkir ÖLLUM múslimum viđ nasista. Segir ađ ekki sé hćgt ađ tala um frjálslynda múslimatrú.

Hvernig skyldi vera fyrir 16 ára múslímskan  nema ađ mćta í tíma til sögukennarans Páls Vilhjálmssonar í Fjölbrautarskóla Garđabćjar?

Skeggi Skaftason, 16.8.2016 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband