Tveir kostir í næstu kosningum

Kjósendur standa frammi fyrir tveim meginkostum næstu kosningar. Í fyrsta lagi framhald á endurreisnarstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Í öðru lagi þjóðfélagstilraun vinstriflokkanna sem bjóða nýja stjórnarskrá, ESB-aðild og uppstokkun á grunnatvinnuvegum þjóðarinnar.

Möguleiki er á þriðju útfærslunni, sem er að Viðreisn eða Vinstri grænir verði þriðja hjól undir vagni sitjandi ríkisstjórnar.

Þeir sem hafa talað máli ríkisstjórnarinnar hljóta að gera ráð fyrir að Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur séu sæmilega samstilltir i málflutningi.


mbl.is Boða til kosninga 29. október
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Ragnar Björnsson

Þú virðist hafa gleymt Pírötum í upptalningunni.

Björn Ragnar Björnsson, 12.8.2016 kl. 08:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband