Flótti úr fjölskyldu Jóns Ásgeirs

„Þá vil ég að lok­um taka fram að 365 er fjöl­skyldu­fyr­ir­tæki. Von mín er að við stönd­um sam­an sem ein fjöl­skylda,“ skrifaði eiginkona Jóns Ásgeirs Jóhannessonar í dreifibréfi til starfsmanna 365 miðla.

Einn af öðrum hrökkva lykilstarfsmenn af skaftinu í fjölskyldu Jóns Ásgeirs. Flóttinn stafar af þrúgandi andrúmslofti innan fjölskyldunnar.

Fjölskyldur splundrast sjaldnast vegna einstakra eða afmarkaðra atburða. Iðulega er langt og margbrotið ferli að baki þegar eymdin kemur upp á yfirborðið. Brotnar fjölskyldur er erfitt að líma saman, eftir að leiðindin verða opinber. Enn síður þegar höfuð fjölskyldunnar er sérgæskan uppmáluð.

 


mbl.is Viktoría hætt hjá Fréttablaðinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Tengist þessi flótti kannski frétt, um sölu fjölmiðlahluta fyrirtækisins, sem síðar var borin til baka?

Ragnhildur Kolka, 11.8.2016 kl. 10:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband