Hitler og Stalín - Erdogan og Pútín

Hitler og Stalín gerđu međ sér griđasáttmála í ágúst 1939, viku seinna réđst ţýski herinn inn í Pólland og Stalín hirti austurhluta landsins, samkvćmt leyniákvćđum sáttmálans. Pútín Rússlandsforseti og Erdogan einráđur Tyrklands hittust í Pétursborg í gćr, stemningin var frábćr milli ţeirra segir Spiegel.

Vesturlönd voru í vandrćđum međ utanríkispólitík sína 1939. Ónauđsynlegt stríđ 1914-1918 og grimmir friđarsamningar eftir fyrra stríđ, kenndir viđ Versali, leiddu til sundurţykkju milli Breta og Frakka gagnvart uppgangi fasisma og kommúnisma. Bandaríkin hölluđu sér ađ einangrunarhyggju.

Í dag er Vestur-Evrópa enn í vandrćđum, samanber Brexit. Pólitískt klúđur í Úkraínu og misheppnuđ tilraun til nýsköpunar í miđausturlöndum er sameiginleg ábyrgđ ESB/Nató og Bandaríkjanna. Einangrunarhyggja er vaxandi í Bandaríkjunum, sbr. Trump.

Tyrkir og Rússar telja hart leikna af vesturlöndum, af ólíkum ástćđum. Múslímaríkiđ Tyrkland vill aukinn ađgang ađ Evrópusambandinu en Pútín óttast öryggishagsmuni Rússlands. Ţótt Erdogan og Pútín séu kórdrengir í samanburđi viđ Hitler og Stalín er ástćđa til ađ ćtla ađ samvinna ţeirra bitni á vesturlöndum.

Vesturlönd gerđu slćm mistök í Úkraínudeilunni. Rússland var engin ógn undir Pútín enda umkringdur Nató-ríkjum. Úkraínu átti ađ láta í friđi. Miđausturlönd eru á hinn bóginn varanlegt vandrćđaástand nćstu áratugi. Tyrkland er brúin milli Evrópu og miđausturlanda. Tyrkland hótar reglulega ađ hleypa í gegnum landiđ milljónum múslímskra flóttamanna sem yllu pólitískri óreiđu í Evrópu.

Vesturlönd eru á rangri leiđ utanríkismálum sínu, núna rétt eins og á tímabilinu milli fyrri og seinni heimsstyrjalda. Sátt viđ Rússa er forsenda ţess ađ hćgt sé ađ ná tökum á vanda miđausturlanda, ţar sem Tyrkir eru svikull bandamađur. 


mbl.is Saka ESB um ađ hvetja valdarćningjana
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband