Viðreisn - popúlískur hægriflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn er breiður flokkur málamiðlana í íslenskum stjórnmálum. Kvótakerfið og það sem því fylgir s.s. veiðigjöld og styrking byggða er hluti þeirra málamiðlana sem Sjálfstæðisflokkurinn stendur fyrir.

Viðreisn, flokkur samfylkingarsinna í Sjálfstæðisflokknum, segir skilið við málamiðlunarhefð móðurflokksins og boðar popúlisma sem einkenndi Samfylkinguna á velmektardögum flokksins.

Nýr liðsmaður Viðreisnar, bæjarstjórinn á Ísafirði, kallar flokkinn ,,frjálslyndan krataflokk" sem er annað orðalag yfir popúlískan hægriflokk sem sækir á mið óánægjunnar.


mbl.is Bæjarstjóri Ísafjarðar styður Viðreisn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Popúlismi, í bókstaflegri merkingu, er ekki slæmt fyrirbæri.  Trykkið er að grea það sem liðið raunverulega vill.  Ekki allir ná því.  Oftast er bara spilað fyrir háværasta liðið.  Þannig fær hann á sig slæmt orð.

Ásgrímur Hartmannsson, 8.8.2016 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband