Fimmtudagur, 4. ágúst 2016
Vinstri grænir eru ESB-flokkur
Vinstri grænir stóðu að misheppnuðustu utanríkisstefnu Íslandssögunnar þegar þeir studdu ESB-umsókn Samfylkingar kjörtímabilið 2009 til 2013.
Vinstri grænir hafa ekki afturkallað stuðning sinn við ESB-umsóknina. Ekkert uppgjör hefur farið fram í flokknum vegna málsins.
Í stjórn með Pírötum og Samfylkingu og e.t.v. Viðreisn yrðu Vinstri grænir áfram stuðningsmenn ESB-aðildar.
Hugnast ekki stutt kjörtímabil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Spurningin er eru þessir flokkar að fá styrki til að halda þessari ESB þráhyggju stefnu sinni. Það er ekkert mál tæknilega enda mikill ávinningur fyrir þessa flokka.
Valdimar Samúelsson, 4.8.2016 kl. 21:27
Ráð er að lesa orð gamals VG-félaga, Indriða Aðalsteinssonar, bónda á Skjaldfönn við Ísafjarðardjúp, í snarpri grein hans í Mbl. 24.2. 2014 : Opinberunarbók Össurar. Þar segir hann m.a. (leturbr. hér):
Og eftir smá-sprett um Jóhönnu segir Indriði:
Þannig skrifa gamlir, trúir VG-menn nú um sinn fallna "leiðtoga".
Jón Valur Jensson, 5.8.2016 kl. 15:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.