Stalín og Trotsky, Erdogan og Gülen

Stalín og Trotsky voru vopnabrćđur í árdaga Sovétríkjanna en sinnađist og Trotsky flúđi land. Erdogan og Gülen voru samherjar um endurmúslímavćđingu Tyrklands en urđu óvinir eftir ţví sem völd Erdogan styrktust.

Stalín fékk Trotsky á heilann eftir ađ sá síđarnefndi varđ útlćgur. Sagnfrćđingurinn Dmitri Volkogonov segir frá bókum Trotsky sem Stalín las og skrifađi athugasemdir á spássíur. Stalín var haldinn ofsóknarćđi gagnvart Trotsky og linnti ekki látunum fyrr en útsendari hans plantađi ísexi í höfuđ Trotsky.

Erdogan er međ Gülen á perunni og mun ekki hćtta fyrr en hann stendur yfir höfuđsverđi Gülen. Rétt eins og Stalín lćtur Erdogan ekki hlutlćga málsmeđferđ ráđa ferđinni. Erdogan er fyrirfram búinn ađ ákveđa sekt Gülen.

Altćk hugmyndafrćđi, kommúnismi annarsvegar og hinsvegar múslímatrú, er rauđi ţráđurinn í samskiptum valdaparanna Stalín-Trotsky og Erdogan-Gülen. Pörin eru steypt í sama mót og eru sömu sannfćringar. Sálrýnirinn Sigmund Freud nefndi ţađ ,,sjálfsdýrkun minniháttar mismunar" ţegar náskyldir ađilar búa sér til ágreiningsefni sem ţjóna árásargirni í einn stađ en í annan stađ kröfum valdsins um samheldni. Erdogan ţéttir rađir Tyrkja ađ baki sér međ ţví ađ gera Gülen ađ djöfullegum andstćđingi. Stalín notađi sömu ađferđ.

Kommúnisminn rann sitt skeiđ enda stenst altćk hugmyndafrćđi ekki gagnrýna skođun. Miđaldaútgáfa af múslímatrú rćđur enn ferđinni međal ţorra ţeirra 1500 milljóna sem játa spámanninum fylgisspekt. Spurningin er hve dauđatollurinn verđur hár áđur en múslímatrú ađlagast hörđum stađreyndum veruleikans.


mbl.is Krefst framsals Gülens
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband