Föstudagur, 29. júlí 2016
Jaðarinn verður miðjan: pólitískur ólgusjór
Píratar eru samkvæmt skilgreiningu jaðarflokkur. Þeir eru sérviskulegir nördar en búa við fjórðungsfylgi um langa tíma á kjörtímabilinu og eru samkvæmt því flokkur meginstefnu í samfélaginu.
Vinstri grænir eru jaðarflokkur alla lýðveldissöguna, sem arftaki sósíalista og Alþýðubandalags.
Til samans mælast þessir flokkar með tæplega 40 prósent fylgi. Stuðningur við þessa flokka er myndbirting á ólgusjó stjórnmálanna.
37% styðja ríkisstjórnina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vinstri grænir eru ekki eini vinstriflokkurinn á Íslandi.. Framsókn og Sjálfstæðisflokkur eru það líka
Jón Bjarni, 29.7.2016 kl. 09:43
Nánar hér úr greiningadeild andmælinga!
Helga Kristjánsdóttir, 29.7.2016 kl. 11:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.