Ţriđjudagur, 26. júlí 2016
Stórflótti frá Vinstri grćnum - óreiđupólitíkin lifir
Kjósendur átta sig á ţví ađ Vinstri grćnir eru ekki stöđugleikaafl heldur hluti óreiđustjórnmála og snúa baki viđ flokknum. Fylgi upp á 18 prósent minnkar niđur í 12,9 prósent milli kannana.
Háborg ,,fokk jú"-stjórnmála, Píratar, heldur sínu. Rúmur fjórđungur kjósenda er stađfastur í ţeim ásetningi ađ stuđla ađ pólitískri óreiđu í landsmálum.
Kjósendur endurspegla ekki hagvöxt og stöđugleika í efnahagsmálum heldur vantraust og upplausn á vettvangi stjórnmálanna. Ţar koma ţeir sterkastir út sem ótvírćđastir eru í óreiđunni: Píratar.
Píratar međ 26,8% fylgi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.