Múslímskt vantraust vegna sharía-laga

Í arabískum ríkjum múslíma er vantraust landlćgt og hamlar pólitískri og efnahagslegri ţróun. Vantraust veldur ţví ađ fólk stundar helst ekki viđskipti nema viđ kunnuga og á ekki samskipti viđ opinberar stofnanir nema í gegnum persónuleg tengsl.

Sharía-lög, byggđ á trúarriti múslíma, eru viđtekin í löndum araba. Samkvćmt rannsóknum Timur Kuran viđ Duke-háskóla viđhalda sharía-lög landlćgu vantrausti. Kuran og félagi hans greindu sharia-lög í sögulegu samhengi samkvćmt dómsskjölum úr Tyrkjaveldi á 17. og 18. öld. Á ţeim tíma var Tyrkjaveldi fjölţjóđlegt, múslímar voru ráđandi en kristnir og gyđingar stórir minnihlutahópar.

Sharía-lögum er ćtlađ ađ veita múslímum forskot á ađra ţjóđfélagshópa, segir Kuran. Ef múslími og kristinn deildu fyrir sharía-rétti var dómurinn vilhallur múslímanum. Ein afleiđing af ţessari mismunun var ađ múslímum var gert auđveldara ađ virđa ekki gerđa samninga og greiđa ekki skuldir. Sem aftur jók á vantraustiđ.

Múslímasamfélög á vesturlöndum vilja innleiđa sharía-lög í sín samfélög. Hvorki myndu slíkar ráđstafanir auka réttaröryggi né stuđla ađ samheldni. Ţvert á móti stuđla sharía-lög ađ ójafnrćđi og vantrausti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband