Píratar með stefnumótaapp fyrir pólitík og frambjóðendur

Píratar eru flokkur með fylgi en án stefnu. Félagsmenn Pírata eru líka heldur fáir.

Til að leysa út fylgið, sem flokkurinn er með samkvæmt skoðanakönnunum, auglýsa Píratar samtímis eftir pólitískri stefnu og frambjóðendum. Sérstakt smáforrit, app, sem heitir Betra Ísland á að leiða saman pólitík og frambjóðendur:

Tólið á Betra Ísland er því sett upp til aðstoðar kjós­end­um til að vita hvar áhersl­ur fram­bjóðenda liggja og hvernig áhersl­ur þeirra ríma við skoðanir kjós­and­ans,“ seg­ir í til­kynn­ingu.

Hugsunin að baki er að vörumerkið Píratar selji án tillits til innihalds. Viðskiptahugmynd Pírata er tækifærismennskan uppmáluð. Þeir sem kaupa Pírata láta ábyggilega freistast af Nígeríubréfum.

 


mbl.is Opið fyrir framboð í prófkjöri Pírata
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Eða eins og segir í auglýsingum:"Þú gætir unnið allt sem dáðlaust sefur"

Vaknið því íslensku vormenn! Hvað tefur? 

Helga Kristjánsdóttir, 9.7.2016 kl. 04:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband