Kosiđ í heyranda hljóđi - djarfmannleg kona

Fram yfir aldamótin 1900 var kosiđ í heyranda hljóđi og engum kjörkössum međ nafnlausum atkvćđum til ađ dreifa. Kjósendur gáfu opinberlega upp afstöđu sína. Í Ţjóđólfi frá nóvember 1903 segir ţađ sé ,,djarfmannlegt" ađ kjósa í heyranda hljóđi. Kostur leynilegra kosninga á hinn bóginn vćri sá ađ ekki sé hćgt ađ koma viđ ,,sannfćringaţvingun" á kjörstađ.

Bćndasamfélagiđ íslenska var hlynntari jafnrétti kynjanna en danska borgarasamfélagiđ. Konur fengu fyrr jafnan rétt til arfs á Íslandi en í Danmörku.

Vilhelmína Lever nýtti sér ađ kosningalögin á dönsku töluđu um ađ ,,mćnd", ţ.e. menn, ćttu kosningarétt ađ uppfylltum skilyrđum. Á íslensku eru konur líka menn ólíkt konum í dönsku. Vilhelmína uppfyllti öll skilyrđin og krafđist síns réttar ađ íslenskum hćtti. Ţađ var djarfmannlegt.


mbl.is Fyrsta konan til ađ kjósa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband