Sunnudagur, 3. júlí 2016
Hćgriútgáfa Samfylkingar styrkist
Viđreisn verđur til upp úr samfylkingardeild Sjálfstćđisflokksins. ESB-sinnar í Sjálfstćđisflokknum stofnuđu Viđreisn.
Ţegar hćgriútgáfa Samfylkingar styrkist er í fá hús ađ venda fyrir móđurflokkinn. Fyrir á fleti vinstra megin viđ Samfylkingu eru Vinstri grćnir sem standa sterkir og lítiđ ađ sćkja á ţeirra beitilönd.
Samfylkingin gćti prófađ sig sem nýfrjálshyggjuflokk og yfirbođiđ Viđreisn í ađ skera niđur velferđ. Eđa bara hćtt í pólitík og gerast saumaklúbbur góđa fólksins.
![]() |
Viđreisn upp fyrir Samfylkinguna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Já ţannig fór um shjó,ferđ ţá! Lítiđ eftir í móđa flokknum ţađ er of mikiđ af ţví góđa!!
Helga Kristjánsdóttir, 3.7.2016 kl. 15:53
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.