Fimmtudagur, 30. júní 2016
Ísland: veikari ESB, sterkari Bandaríkin
Í stórveldapólitík gildir lögmáliđ ađ eins dauđi er annars brauđ. Evrópusambandiđ, eftir Brexit, evru-vandrćđi og flóttamannafár, er veikari. Bandaríkin eru eftir ţví hlutfallslega sterkari.
Eftir 2006, ţegar bandaríski herinn yfirgaf Miđnesheiđi, jókst ađdráttarafl Evrópusambandsins. ESB-umsóknin frá 16. júlí 2009 markađi háflóđ samskipta Íslands og ESB. Eftir ţađ fjarađi undan.
Eđlilegt er ađ Ísland og Bandaríkin treysti sambandiđ í kjölfar veikari ESB. Auđvitađ á forsendum fullveldis og gagnkvćmra hagsmuna.
![]() |
Valgerđur segist treysta Lilju |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.