Föstudagur, 24. júní 2016
Halla, Öskubuska og afbrýðisömu systurnar
Halla Tómasdóttir er Öskubuskuævintýri forsetakosninganna. Fyrir skemmstu mældist hún með 2 prósent fylgi og RÚV-liðið spurði hvort hún vildi ekki bara hætta við framboðið. Núna mælist Halla með tæp 20 prósent.
Í ævintýrinu um Öskubusku voru það afbrýðisömu systurnar sem lögðu lykkju á leið sína til að gera hlut söguhetjunnar sem verstan.
Hverjar eru afbrýðisömu systurnar í íslenskri pólitík?
![]() |
Guðni með 44,6% fylgi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.