Davíð hafði rétt fyrir sér, Guðni Th. rangt

Davíð Oddsson gagnrýndi ESB-umsókn Íslands og hann hafnaði Icesave-samningnum sem átti að liðka fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu. Guðni Th. Jóhannesson var í líði með vinstristjórn Jóhönnu Sig. sem sótti um aðild að ESB og vildi samþykkja Icesave.

Davíð Oddsson er maðurinn sem við þurfum á Bessastaði  að tala fyrir hagsmunum Íslands og hafa auga með landsstjórninni.

 

 


mbl.is Dómur yfir forystu ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Arnar Þórisson

Davíð Oddsson í bók Hannesar H. Gissurarsonar,

Island: Arvet fran Thingvellir, sem kom út hjá Timpro í Stokkhólmi 1990; "Við verðum að laga okkur að þeirri staðreynd að meirihluti viðskipta okkar fer fram við ESB-ríkin; ég hef opinberlega lagt til að við sækjum um aðild"

Ég er sammála Davíð..

Snorri Arnar Þórisson, 24.6.2016 kl. 13:48

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Allt bendir til þess að Davíð hafi skipt um skoðun, Snorri.  En það sem mikilvægara er - svo virðist sem Jón Baldvin hafi gert það líka.
Og þessir tveir stofnuðu einmitt saman til Viðeyjarstjórnarinnar forðum þar sem grunnurinn að EES aðild Íslands var lagður.

Kolbrún Hilmars, 24.6.2016 kl. 14:18

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Snorri Arnar, það er alveg merkilegt hvað þú leggur þig mikið fram um að afbaka allt.  Þú ert eins og kúkur, sem sturtast ekki niður.

Jóhann Elíasson, 24.6.2016 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband