Föstudagur, 24. júní 2016
Bretar kjósa fullveldi, hafna ESB
Bretar ganga úr Evrópusambandinu í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslu 23. júní 2016. Þrátt fyrir að helstu stofnanir samfélagsins, s.s. flestir stjórnmálaflokkar, samtök atvinnulífsins og ,,sérfræðingar" af margvíslegu tagi vildu að Bretar játuðust aðild að ESB þá sagði breskur almenningur nei.
Niðurstaða þjóðaratkvæðisins í Bretlandi er sigur þjóðarfullveldis yfir skrifræði, sigur vonar á ótta og almennings gegn valdaelítunni.
Sjálfstæðisdagur Breta er 23. júní.
Vaxandi líkur taldar á Brexit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Brotlending Beurokratanna, glæsilegt hjá bresku publikunni.
Hrossabrestur, 24.6.2016 kl. 07:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.