Nató: ESB er hluti hernaðarbandalags

Aðalritari Nató, Jens Stoltenberg, segir mögulega úrsögn Breta úr Evrópusambandinu veikja hernaðarbandalagið.

Bretar eru ekki á leiðinni úr Nató og til skamms tíma var litið svo á að Nató-aðild og ESB-aðild væru hvort sinn hluturinn. En stríðsæsingar Nató gagnvart Rússlandi sýna að ESB er borgaralegur armur Nató.

Nató/ESB með Bandaríkin í forystu veit ekki á friðsamlegri alþjóðasamskipti.

 


mbl.is Allir óttast Brexit nema Pútín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HOMO CONSUMUS

loksins skrifarðu eitthvað af skynsemi 

HOMO CONSUMUS, 23.6.2016 kl. 05:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband