Bankamađur og smákrimmar

Sigurđur Einarsson fyrrum forstjóri Kaupţings sćkir sér sérkennilegt skjól í meintu sakleysi ţeirra sem dćmir voru í Guđmundar- og Geirfinnsmálum.

Í Guđmundar- og Geirfinnsmálum voru smákrimmar sakfelldir fyrir morđ án ţess ađ líkin fyndust.

Líkiđ af Kaupţingi blasti viđ almenningi haustiđ 2008. En kannski hefur Sigurđur nokkuđ til síns máls: ţađ ţurfti meira en smákrimma til ađ fella Kaupţing.


mbl.is „Ađ koma sök á saklausa menn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband