Miðvikudagur, 15. júní 2016
Bankamaður og smákrimmar
Sigurður Einarsson fyrrum forstjóri Kaupþings sækir sér sérkennilegt skjól í meintu sakleysi þeirra sem dæmir voru í Guðmundar- og Geirfinnsmálum.
Í Guðmundar- og Geirfinnsmálum voru smákrimmar sakfelldir fyrir morð án þess að líkin fyndust.
Líkið af Kaupþingi blasti við almenningi haustið 2008. En kannski hefur Sigurður nokkuð til síns máls: það þurfti meira en smákrimma til að fella Kaupþing.
Að koma sök á saklausa menn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.