Laugardagur, 11. júní 2016
Beta og Brexit - Boris og Churchill
Stuđningsmenn Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, fá byr í seglin ţessa dagana. Ţjóđerniskennd fćr nćringu á afmćlum drottningar og sparki enskra í Frakklandi.
ESB-sinnar í Bretlandi reyna í örvćntingu ađ finna veilur á málflutningi Brexit-manna. Samkvćmmt Telegraph stendur til ađ ráđast gegn Boris Johnson sem fer fyrir Brexit-fylkingu íhaldssmanna.
Boris ţykir sopinn góđur ađ sögn. Jafnframt langar hann ađ leysa af hólmi David Cameroon forsćtisráđherra. Spuninn gangur út á ađ Boris sé valdasjúk fyllibytta. Sami spuni var notađur um Winston Churchill.
![]() |
Níutíu ára afmćli Elísabetar fagnađ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Langflestum sagnfrćđingum ber saman um ađ Churchill drakk of mikiđ áfengi, en ţađ sýnir hvađ mikiđ var í hann spunniđ, ađ hann skyldi vinna öll sín afrek engu ađ síđur og komast yfir nírćtt.
Ómar Ragnarsson, 11.6.2016 kl. 13:12
Ţađ var líka sagt ađ Churchill svćfi lítiđ; tćki sér í mesta lagi blundi af og til. Ef Boris verđur, auk ofdrykkju, vćndur um vindlareykingar í óhófi og nćturgöltur, jafngildir ţađ ađ segja ađ Boris sé Churchill endurborinn.
Og ţá eru andstćđingar hans í vondum málum. :)
Kolbrún Hilmars, 11.6.2016 kl. 15:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.