Fimmtudagur, 2. júní 2016
Iđrun, fyrirgefning og auđmenn
Helstu auđmenn landsins komust undir manna hendur og fengu dóma fyrir lögbrot á tímum útrásar. Réttarkerfiđ vann sína vinnu og skilađi niđurstöđu. Undir venjulegum kringumstćđum ćtti máliđ ađ vera afgreitt.
En ţađ er öđru nćr, eins og kemur fram í skođanaskiptum eiginkonu eins auđmannsins, Ingibjargar Kristjánsdóttir, og Guđmundar Andra Thorssonar, sem lesa má um í Vísi.
Ein helsta ástćđa fyrir skrifum í líkingu viđ grein Guđmundar Andra er ađ ţótt auđmennirnir hafi fengiđ dóma sjást engin merki um betrun. Ekki örlar á iđrun međal auđmannanna. Ţeir tala iđulega eins og framiđ hafi veriđ á ţeim dómsmorđ og ađ samfélagiđ ćtti ađ skammast sín fyrir međferđina á ţeim.
Auđmönnum finnst kannski eins og ţeir hafi greitt skuld sína međ afplánun. Strangt tekiđ er ţađ rétt. En ţegar auđmenn krefjast fyrirgefningar gleyma ţeir veigamiklu atriđi. Iđrun er forsenda fyrirgefningar.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.