Iđrun, fyrirgefning og auđmenn

Helstu auđmenn landsins komust undir manna hendur og fengu dóma fyrir lögbrot á tímum útrásar. Réttarkerfiđ vann sína vinnu og skilađi niđurstöđu. Undir venjulegum kringumstćđum ćtti máliđ ađ vera afgreitt.

En ţađ er öđru nćr, eins og kemur fram í skođanaskiptum eiginkonu eins auđmannsins, Ingibjargar Kristjánsdóttir, og Guđmundar Andra Thorssonar, sem lesa má um í Vísi.

Ein helsta ástćđa fyrir skrifum í líkingu viđ grein Guđmundar Andra er ađ ţótt auđmennirnir hafi fengiđ dóma sjást engin merki um betrun. Ekki örlar á iđrun međal auđmannanna. Ţeir tala iđulega eins og framiđ hafi veriđ á ţeim dómsmorđ og ađ samfélagiđ ćtti ađ skammast sín fyrir međferđina á ţeim.

Auđmönnum finnst kannski eins og ţeir hafi greitt skuld sína međ afplánun. Strangt tekiđ er ţađ rétt. En ţegar auđmenn krefjast fyrirgefningar gleyma ţeir veigamiklu atriđi. Iđrun er forsenda fyrirgefningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband