Elliði og öfgar góða fólksins

Elliði Vignisson kom hugtakinu ,,góða fólkið" í umferð. Hugtakið vísar til fólks sem telur sig handhafa sannleika og mannúðar og líður ekki aðrar skoðanir en þær sem góða fólkið sammælist um.

Þótt Eyjamenn vilji sjálfsagt ekki gefa Elliða eftir er nauðsynlegt að fá hann á alþingi.

Til að hafa auga með öfgum góða fólksins.


mbl.is „Verð ekki bæjarstjóri að eilífu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Og svo mætti benda á að sumir þessara miklu mannúðar- og sannleiksmanna að þeirra dómi, segja bara oft alls ekki sannleikann en eitthvað þveröfugt við hann.  Og hafa fólk oft fyrir rangri sök.

Elle_, 20.5.2016 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband