Rök, sjálfstilvísun og samtími

Rúnasteinninn viđ Rök í Svíţjóđ er tilefni kenninga um norrćna gođafrćđi er sóttu flugufót til germanskra ţjóđflokka sem felldu Rómarveldi um 500 eftir Krist og Evrópuţjóđir samtímans kenna sig viđ.

Rúnasteininn geymir 760 tákn og er lengsti ţekkti rúnatextinn. Sćnskur frćđimađur, Per Holmberg, endurtúlkar texta steinsins í anda félagstáknfrćđinnar. Kenning Holmberg er ađ rúnirnar vísi í sjálfa sig; segja frá eigin tilurđ.

Samkvćmt Holmberg eru rúnirnar sonartorrek í gátum. Sjálfstilvísunin er frásögn um ađstćđur og amstur viđ steinskriftina.  

Grein Holmberg birtist í frćđiútgáfu međ litla útbreiđslu. Stórir fjölmiđlar, Washington Post og Die Welt, taka pćlingu sćnska frćđimannsins upp á sína arma.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband