Ljót saga af Máli og menningu

Mál og menning selur bćkur, en sumar bćkur helst ekki. Bók um vandrćđi múslíma ađ ađlagast vestrćnum samfélögum, Ţjóđarplágan íslam, á ekki upp á pallborđiđ hjá Máli og menningu, samkvćmt bloggfćrslu Jóns Magnússonar.

Sé Mál og menning gengin pólitískum rétttrúnađi á hönd vćri eđlilegt ađ bókabúđin kynnti sig sem ljósbera ţess menningarkima.

Almenningur gćti ţá sniđgengiđ bókabúđina sem einu sinni bauđ stolt upp á ,,hćttulegt" lesmál.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

WHO cares about Mál og Menning nú ţegar Davíđ hefur gefiđ kost á sér í forsetaembćttiđ.

Ragnhildur Kolka, 8.5.2016 kl. 10:30

2 Smámynd: Páll Vilhjálmsson

Góđur punktur, Ragnhildur.

Páll Vilhjálmsson, 8.5.2016 kl. 11:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband