Fimmtudagur, 5. maí 2016
Ísland í stríði við Rússland - fáránlegt
Nató byggir upp hernaðarmátt við landamæri Rússlands ásamt því að innlima fyrrum lýðveldi Sovétríkjanna í hernaðarbandalagið. Ísland er aðili að Nató og er þar með komið í kalt stríð við Rússland.
Við eigum ekkert sökótt við Rússland og aldrei átt neitt nema vinsemd að mæta þaðan. Til dæmis þegar Nató-ríkið Bretland setti á okkur innflutningsbann og sendi herskip inn í landhelgina þá opnuðu Rússar markað fyrir íslenskan fisk.
Ísland á ekki að láta teyma sig út í ófrið við Rússa.
Vígbúast frekar gegn NATO | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvaða stjórnmálaflokk myndir þú leggja til að ég myndi kjósa í næstu kosningum?
=Hvaða flokkur hefur bestu stefnuna í utanríkismálum hér á landi?
Jón Þórhallsson, 5.5.2016 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.