Miðvikudagur, 4. maí 2016
Píratar gefast upp á lýðræðinu
Þingmaður Pírata segir að fólk með rangar skoðanir verði útilokað frá umræðu um stefnu Pírata. Björn Bjarnason vekur athygli á að fundargerðir framkvæmdaráðs Pírata séu núna lokaðar, en þær voru áður opnar.
Þegar Píratar gefast upp á lýðræðinu er þeir að gefast upp á sjálfum sér.
Kosningar kunna að skýra fylgistapið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er þá ekkert lýðræði á Íslandi eftir allt Páll?
Jónas Ómar Snorrason, 4.5.2016 kl. 18:33
Þessi prófessor í stjórnmálafræði er ekki að segja neitt sem allir aðrir vita ekki líka, enda er Grétar Þór bara að segja sína persónulegu skoðun eins og hver sem er getur gert án þess að vera prófessor. Mbl.is gæti alveg eins bara hringt í einhvern af handahófi og spurt hvaða skoðun hann/hún hefði á málunum og birt það sem frétt (eða ekki-frétt).
Aztec, 4.5.2016 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.