Miðvikudagur, 4. maí 2016
Píratar minnka, Vinstri grænir stækka
Píratar eru fokkjú flokkur óreiðufólks. Vinstri grænir fá atkvæði miðaldra félagsráðgjafa og opinberra starfsmanna í millistjórn eða á gólfi.
Kjósendur, sem ekki styðja ríkisstjórnina, færa sig frá Pírötum til Vinstri grænna samkvæmt könnunum.
Fólk metur það svo að Vinstri grænir munu ekki fokka upp efnahagsábatanum - en Píratar ábyggilega.
Fylgi Pírata dregst saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Fólk metur það svo að Vinstri grænir munu ekki fokka upp efnahagsábatanum - en Píratar ábyggilega."
Ef fólk heldur það þá veit ég ekki af hverju. Man ekki til þess að VG hafi nokkuð verið sérlegir vinir efnahagsbata.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.5.2016 kl. 17:01
Er eitthvað athugavert við miðaldra félagsráðgjafa?
Jón Bjarni, 4.5.2016 kl. 20:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.