Írak kenndi Bandaríkjunum lexíu

Bandaríkin voru međ um 130 ţúsund manna herliđ í Írak, ţegar mest var, en réđu samt ekki viđ borgarastríđiđ sem skall á eftir sigur ţeirra á stjórn Saddam Hussein 2003.

Ormagryfjan sem opnast í ríkjum miđausturlanda ţegar harđstjórar falla er ekki á fćri neinna ađ loka nema heimamanna - í mynd einhvers konar harđstjórnar.

Engin leiđ er fyrir vesturlönd ađ setja saman lýđrćđislegar ríkisstjórnir í arabaríkjunum fyrir botni Miđjarđarhafs. Auk Sýrlands er borgarastríđ í Líbýu og sömuleiđis í Yemen.

Tveir valdapólar eru í miđausturlöndum. Íran ţar sem shítar ráđa ferđinni og fjölskylduríkiđ Sádí-Arabía međ súnnímúslíma. Íranir styđja Assad Sýrlandsforseta en Sádar og Tyrkir, sem einnig eru súnnar, eru bakhjarlar helstu uppreisnarhópanna. Ríki íslams eru ţriđji ađilinn, en ţeir berjast fyrir súnnísku kalífadćmi.

Rússland styđur shíta en Bandaríkin súnna. Ţótt takist ađ kveđa niđur Ríki íslams er sambúđarvandi súnna og shíta óleystur.

 


mbl.is Útilokar landhernađ í Sýrlandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband