Hugsjón ekki í forgang er merkingarleysa

Áfengisfrumvarp, sem myndi fćra áfengi inn í matvöruverslanir, er ,,ekki forgangsmál heldur hugsjónamál," segir ţingmađurinn ađ baki frumvarpinu.

Hugsjón í stjórnmálum er sannfćring um hvernig samfélagsmálum skuli skipađ. Af sjálfu leiđir eru hugsjónamál í forgangi.

Ađ segja áfengisfrumvarp hugsjón án forgangs er merkingarleysa. Áfengisfrumvarpiđ er í raun sérviska - og ćtti ekki undir nokkrum kringumstćđum ađ ná fram ađ ganga.  


mbl.is Óvíst međ áfengisfrumvarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Aldrei dettur ţeim neitt merkilegt í hug fyrir neytendur í óţćgiegri útivinnu,sem eiga ekkert betra skiliđ en heimsent áfengi eftir dagsverkiđ. Góđir hálsar ég kemst ekki lengra í öfugumćlum dagsins. 

Mér finnst eins og meira mark sé takadi á ţeim sem vinna viđ međferđ alkolista,eins og Ţórarni Tyrfingssyni. 

Helga Kristjánsdóttir, 22.4.2016 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband