Fimmtudagur, 14. apríl 2016
Ríki íslams funda, kristin ríki ekki
Ríki íslams funda í Tyrklandi til ađ ráđa ráđum sínum. Ríkin koma úr fjórum heimsálfum; Evrópu, Asíu, Afríku og Suđur-Ameríku. Ríki íslams eiga sameiginlegt ađ vera trúarríki - ţau kenna sig viđ múslímatrú.
Kristin ríki eiga ekki nein sambćrileg samtök og múslímaríki. Kristni hćtti ađ vera sameiningarafl vestrćnna ríkja eftir frönsku byltinguna á 18. öld. Vestrćn ríki eru trúlaus, í ţeirri merkingu ađ ţau leyfa trúfrelsi innan sinna vébanda.
Gömlu kristnu ríkin, t.d. Ţýskaland, eru í mestu vandrćđum međ ađ taka á móti múslímsku farandfólki, sem vilja flytja međ sér múslímatrú og menningu til vestrćnna ríkja. Ţjóđverjar reyna ađ setja lög um ađ múslímar ađlagi sig ţýskri menningu og lífsgildum - t.d. um trúfrelsi.
Á međan múslímaríki eru í samtökum um ađ stuđla ađ vexti og viđgangi múslímatrúar eru vestrćn ríki í nauđvörn. Trúin trompar veraldarhyggju. Trúin er ágeng og tilćtlunarsöm á međan veraldrahyggjan er eftirgefanleg og umburđarlynd.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.