Pólitískt heitt sumar: tvennar kosningar á 4 mánuđum

Viđ kjósum forseta í sumar og ţingkosningar verđa varla seinna en í október. Sumariđ er ađ jafnađi tíminn til ađ íhuga í rólegheitum veturinn og skipuleggja ţann nćsta.

Sumariđ 2016 verđur óvenjulegt. Umrótiđ sem fylgir forsetakosningum er ekki sjatnađ ţegar undirbúningur undir ţingkosningar kemst á fulla ferđ hjá stjórnmálaflokkunum.

Undiraldan í samfélaginu vegna tvennra kosninga á stuttum tíma heldur lifandi umrćđunni sem annars leggst í dvala sumarlangt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sćll Páll!

Hefđir ţú eitthvađ á móti ţví ađ taka upp franska KOSNINGA-KERFIĐ  hér á landi og kjósa íslenskan PÓLITÍSKAN FORSETA  á Bessastađi sem ađ leggđi af stađ međ stefnurnar í stćrstu málunum og bćri fulla ábygđ á sinni ţjóđ í öllum málum frá degi til dags?

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2169785/

Jón Ţórhallsson, 13.4.2016 kl. 12:27

2 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sćll kćri Páll.

Ég held ađ nauđsynlegt sé fyrir stjórnarflokkana ađ setja fram málin sem ţarf ađ klára til ađ geta fariđ í kosningar.

Síđan er ţađ í valdi stjórnarandstöđunnar hvort hún kýs ađ halda uppi málţófi gegn ţeim málum, hversu fljótt kosningar geta orđiđ. Ţeir geta ţá engu um kennt nema eigin misnotkun á fundarsköpum Alţingis, dragist kosningar.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.4.2016 kl. 14:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband