Mánudagur, 11. apríl 2016
Menntun, fátćkt og mótmćlendur á Austurvelli
Langskólagengnir Íslendingar tapa peningum á skólagöngunni, segir Jón Daníelsson hagfrćđingur:
Ávöxtun vegna menntunar er minnst á Íslandi ţegar litiđ er til Evrópu. Ţađ borgar sig frekar ađ hćtta námi á Íslandi en ađ halda ţví áfram. Ţađ skilar meiri tekjum. Ţetta á ekki viđ í neinu öđru Evrópulandi. Jón sagđi nemendur sína í London fá svipuđ laun viđ útskrift og íslenskir jafningjar ţeirra. Eftir tuttugu ár getur sá sem er í London hins vegar reiknađ međ ađ vera međ fimmfalt hćrri laun en sá sem heldur sig á Íslandi.
Ástćđa mótmćla í samfélaginu er munurinn á milli ríkra og fátćkra, segir Styrmir Gunnarsson i viđtali á RÚV.
Hér er eitthvađ málum blandiđ. Ţegar viđ bćtist ađ menntuđu fátćklingarnir, sem Styrmir segir mótmćla, kunna ekki einu sinni ađ fara rétt međ tölur, samanber talnaspuna ađgerđasinna á Austurvelli, virđist Jón hafa nokkuđ til síns máls: ,,Íslendingar leggja of mikla áherslu á magn menntunar en ekki gćđi hennar."
Samantekiđ hjá Jóni: Íslendingar eru ofmenntađir kjánar. Viđ vćrum betur sett međ minni menntun á höfđatölu. Viđ sćtum uppi međ menntaelítu og menntasnauđan almenning. Styrmir myndi á hinn bóginn ekki fá minni launamun heldur aukinn.
Niđurstađa: ţađ er hvorki menntun né efnamunur sem skýrir mótmćlin á Austurvell. Mótmćlin voru vegna ţess ađ forsćtisráđherra stóđ vel til höggsins.
Útlitiđ er ekki alveg svart | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.