Bylting í vatnsglasi

,,Ţađ er bylting," hrópađi eitt fréttabarniđ í beinni útsendingu í gćr og elti mótt og másandi önnur ungmenni á milli bygginga í Reykjavík til ađ grýta eggjum og salernisrúllum í samrćmi viđ ţarfir sjónrćnna stjórnmála.

Áhorfendum var skemmt. Eftir viđburđaríkan dag var sniđugt ađ fá eins og eina byltingu í vatnsglasi međ kvöldmatnum. Án fjölmiđla og leiktjalda sem ţeir setja upp, bćđi í ráđherrabústađnum og á Austurvelli, vćru stjórnmálin hversdagslegri og lítt spennandi.

Ţar sem áđur voru pólitískir rćđumenn sem hrifu međ sér fjöldann eru núna fjölmiđlar sem hanna atburđarás og bjóđa upp á byltingu í vatnsglasi í beinni útsendingu.

 


mbl.is Međ dramatískustu dögum í pólitík
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ungt fólk segir svo margt og gerir. Ungur ráđherra, ađeins 40 ára - sjáđu hvađ hann sagđi og gerđi í beinni útsendingu!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2016 kl. 07:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband