Ţriđjudagur, 5. apríl 2016
Sigmundur Davíđ fórnar sér, bjargar ríkisstjórninni
Sigurđur Ingi Jóhannesson sómir sér vel sem forsćtisráđherra. Hann er traustur og veraldarvanur og ţađ sem mestu skiptir: hann heldur ríkisstjórninni saman.
Sigmundur Davíđ sýnir enn og aftur ađ hann tekur almannahagsmuni fram yfir persónulegan hag.
Stjórnarkreppu er afstýrt, viđ getum tekiđ á móti vorinu.
Sigurđur Ingi taki viđ af Sigmundi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Lóan er komin...
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.4.2016 kl. 16:12
Páll, Sigmundur Davíđ segir ađ forsetinn hafi ekki fariđ međ rétt mál. Hver er ţín skođun á ţví?
Wilhelm Emilsson, 5.4.2016 kl. 17:40
Wilhelm, ég hef ekki náđ nema hluta atburđarásarinnar í dag. En ţađ sem ég hef fengiđ međ mér af samskiptum forseta og forsćtisráđherra gefur mér tilefni til ađ halda ađ báđir hafi nokkuđ til síns máls.
Páll Vilhjálmsson, 5.4.2016 kl. 20:11
Takk fyrir svariđ, Páll.
Wilhelm Emilsson, 6.4.2016 kl. 05:42
Í yfirlýsingu frá Forsćtisráđuneytinu stendur: „Formlegt tillaga um ţingrof var hvorki borin upp á fundinnum né kynnt forseta eins og skilja mátti af ummćlum forseta Íslands ađ fundi loknum." Sem sagt, samkvćmt Sigmundi Davíđ sagđi forsetinn ósatt. Máliđ er ekki flóknara en ţađ.
Wilhelm Emilsson, 6.4.2016 kl. 06:09
Hér er ţetta betur stafsett. „Formleg tillaga um ţingrof var hvorki borin upp á fundinum né kynnt forseta eins og skilja mátti af ummćlum forseta Íslands ađ fundi loknum."
Wilhelm Emilsson, 6.4.2016 kl. 06:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.