Rétturinn til ađ berja eiginkonuna og drepa systur sína

Í samfélagi međal okkar er hópur manna sem berst fyrir aldalangri siđvenju ađ karlar berji eiginkonur sínar án afskipta ríkisvaldsins og ţeir haldi ţeim rétti ađ mega drepa systur sínar - sé heiđur fjölskyldunnar í veđi.

Hópurinn sem berst fyrir ţessum rétti er formlegur, skipađur af ríkisstjórn viđkomandi ţjóđríkis, heitir Ráđ múslímskrar hugmyndafrćđi, og starfar í Pakistan.

Međal annarra krafna Ráđs múslímskrar hugmyndafrćđi er réttur karla til ađ eignast stúlkur undir lögaldri sem eiginkonur, kallađ barnaníđ á vesturlöndum, og rétturinn til ađ taka sér eiginkonu númer tvö og ţrjú án ţess ađ spyrja ţćr sem fyrir eru í hjónasćnginni.

Pakistanski rithöfundurinn Mohammed Hanif gerir grein fyrir Ráđi múslímskrar hugmyndafrćđi í pistli í New York Times.

Múslímar í Danmörku fylgja sömu línu og trúbrćđur ţeirra í Pakistan. Í sjónvarpsţáttum í TV 2, ţar sem múslímaklerkar voru myndađir leynilega, ráđleggja ţeir dauđarefsingu viđ afneitun á múslímatrú, framhjáhaldi og vanvirđingu föstunnar.

Múslímar, hvort heldur á vesturlöndum eđa öđrum heimsálfum, eiga í nokkrum vandrćđum međ ađ ađlagast veraldarhyggju, sem gerir ráđ fyrir ađ trú sé einkamál. Múslímar eru upp til hópa ţeirrar skođunar ađ trú sé ađferđ samfélagsins til ađ halda uppi aga - og forréttindum gamalla karla.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Hver er / hvar er stefna ţíns flokks til ađ sporna gegn aukinni útbreiđslu múslima-siđa hér á landi?

Jón Ţórhallsson, 2.4.2016 kl. 10:48

2 Smámynd: Hörđur Ţormar

Ég vil hér benda á viđtal viđ albönsku konuna Zana Ramadani ţar sem hún rćđir um viđhorf múslima til kvenna á sjónvarpstöđinni zdf: Zana Ramadani bei Markus Lanz am 20.01.2016

Ekki er síđur fróđlegt ađ heyra viđbrögđin viđ ţessu viđtali: Muslimische Antwort - Zana Ramadani u.Presse

Hörđur Ţormar, 2.4.2016 kl. 23:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband