Bjarni Fel í svart hvítu

Á dögum svart-hvíta sjónvarpsins voru sýndir vikugamlir leikir úr ensku knattspyrnunni. Bjarni Fel flutti ađ jafnađi inngang ađ leiknum, sem var sýndur klipptur, kannski 15 til 20 mín. af hvorum hálfleik.

Minnisstćtt er ađ ţegar Bjarni kynnti leik Coventry á móti ađ mig minnir Tottenham. Leikurinn var tíđindalítill fyrir utan vinstri vćngmann Coventry, líklega Tommy Hutchinson, sem sýndi eftirtektarverđ tilţrif.

Bjarna Fel tókst ađ glćđa áhuga á leiknum međ ţví ađ vekja athygli á vćngmanninum - fyrir leik - ţannig ađ úr varđ skemmtun síđdegis á laugardegi.

Frétt RÚV/Guardian um áhrif Bjarna Fel á íslenska knattspyrnumenningu fćr ábyggilega marga til ađ rifja upp atvik ţar sem rödd Bjarna í svart-hvítu sjónvarpi var ađalmáliđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Laddi lék sér ađ henda gaman af og sjálfur snillingurinn Bjarni Fel tók eitt sinn ţátt í ţví. 

Helga Kristjánsdóttir, 27.3.2016 kl. 02:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband