Laugardagur, 26. mars 2016
ESB er stór útgáfa af Belgíu
Hryðjuverkamenn gátu ferðast til og frá Brussel þegar þeir skipulögðu ódæðin í París á síðasta ári. Ráðherrar innanríkis- og dómsmála buðu fram afsögn sína þegar uppvíst varð um margar brotalamir í vörnum gegn hryðjuverkum.
Mistök og vangeta belgískra yfirvalda er Charles Moore í Telegraph tilefni til að meta frammistöðu Evrópusambandsins í málaflokknum varnir gegn hryðjuverkum. Hans niðurstaða er að Evrópusambandið sé stór útgáfa af Belgíu; getulaus að tryggja öryggi borgaranna.
Rétt fyrir hryðjuverkin í Belgíu skrifaði Tim King í Politio um hryðjuverkavarnir Belga undir fyrirsögninni Belgía er ónýtt ríki.
Skotinn í lærið á sporvagnastöð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.