RÚV í yfirvinnu í herförinn gegn forsćtisráđherra

Fréttamenn RÚV unnu yfirvinnu í gćrkvöldi til ađ halda lífi í fréttaspunanum um ađ forsćtisráherra hafi í störfum sínum hyglađ eiginkonunni sem á bankareikning í útlöndum.

Kvöldiđ byrjađi međ ađ Árni Páll Árnason sitjandi formmađur Samfylkingar var kallađur í vitnastúku RÚV til ađ segja forsćtisráđherra vanhćfan - en ţađ var gagnrýni sem RÚV lagđi upp í hendur Árna Páls enda formađurinn međ ađra ,,línu" í málinu sl. mánudag.

Klukkan hálf níu (20:29) í gćrkvöldi birtist frétt á heimasíđu RÚV ţar sem ţingmađur Pírata var kallađur til vitnis. Fréttamađurinn fann  engan fréttapunkt til ađ hafa í fyrirsögn, svo ađ úr varđ algjör flatneskja: ,,Segir bara mest um hann".

Ţegar erfitt er ađ finna fleiri fleti á ađgerđafréttum gegn forsćtisráđherra er upplagt ađ kíkja á fésbókarsíđur pólitískra andstćđinga hans. Og klukkan hálf tíu í gćrkvöldi (21:24) kemur frétt á heimasíđu RÚV međ engu fréttainnihaldi, eins og fyrirsögnin ber međ sér: Óttar Proppé: Hugsi yfir forsćtisráđherra.

Ţađ er sem sagt frétt hjá RÚV ađ formađur Bjartrar framtíđar hugsi til forsćtisráđherra.

Yfirvinna fréttamanna RÚV í gćrkvöldi gekk út á ađ halda lífi í herferđinni gegn forsćtisráđherra. Engar nýjar upplýsingar, engin ný greining, ekkert nýtt sjónarhorn; ađeins tuggiđ upp röfl pólitískra andstćđinga.

Engar faglegar ástćđur eru fyrir fréttaherđferđ RÚV. Fréttamenn RÚV stunda hreina og klára pólitík međ skýru markmiđi: ađ sverta mannorđ forsćtisráđherra og helst ađ knýja hann til afsagnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ekki veit ég hvort fréttamenn RÚV eru í yfirvinnu viđ ţetta mál, en ţeir fá alla vega greitt fyrir sína vinnu. Mér finnst synd ađ síđuhafi fái ekki greitt fyrir ţann tíma sem hann hefur eytt í ađ skrifa um ţetta mál.

Wilhelm Emilsson, 25.3.2016 kl. 14:17

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Skrifa um-? Ţetta kallar mađur ađ endursegja rangan fréttaflutning; já viđ greiđum fréttamönnum Rúv fyrir.

Helga Kristjánsdóttir, 25.3.2016 kl. 18:21

3 Smámynd: Skeggi Skaftason

Svo skrifar Páll ađgerđabloggari.

Skeggi Skaftason, 25.3.2016 kl. 23:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband