Fimmtudagur, 24. mars 2016
RÚV fćr Árna Pál til ađ skipta um skođun milli viđtala
RÚV-herferđin gegn forsćtisráđherra tekur á sig kynlegar myndir. Árni Páll Árnason, formađur Samfylkingar, var kallađur í viđtal sl. mánudag. Ţar sagđi Árni Páll ađ ,,stóra spurningin" vćri ,,hvort forystumenn deildu ekki kjörum međ ţjóđinni."
Gott og vel, formađur jafnađarmannaflokks vill ekki ađ fólk eigi meiri peninga en nemur međaltali. Ţađ er sjónarmiđ út af fyrir sig.
Árni sagđi ekki eitt aukatekiđ orđ um mögulegt vanhćfi forsćtisráđherra í viđtalinu sl. mánudag.
Í kvöld finnst RÚV kominn tími á annan snúning á forsćtisráđherra og kallar Árna Pál til vitnis. Fyrirsögnin er: Allt bendi til vanhćfis forsćtisráđherra.
Á mánudag dettur Árna Páli ekki í hug vanhćfi. RÚV klukkar Árna Pál á fimmtudegi og vill fá yfirlýsingu um vanhćfi. Árni Páll spilar međ. Annars kćmist hann ekki í viđtal á RÚV.
Athugasemdir
Ţetta er veruleikinn sem viđ búum viđ,Rúv.rćđur yfir stóru fallbyssunni og fretar á óvini sína í hverjum fréttatíma.Ţetta áróđurstćki Samfylkingar blćs ţeim í brjóst voninni um stóra drauminn, skattfrjálsu ofurlaunin hjá ESb. Ţađ linnir ekki skotunum á Sigmund,af ţví ađ hann er snjall og heftir framgang Samfó,eins og sjá má í könnunum.
Helga Kristjánsdóttir, 25.3.2016 kl. 00:35
Hvađ rukkađi Árni aftur fyrir ráđgjöf sína til sjálfs sín í síđustu ríkistjórn? :)
Jón Steinar Ragnarsson, 25.3.2016 kl. 01:54
Ekki-Baugsmiđla-herferđin gegn RÚV tekur á sig kynlegar myndir.
Wilhelm Emilsson, 25.3.2016 kl. 05:20
Tek hér undir mál Páls og Helgu. Viđ sem borgum málgagn samfylkingarinnar erum dćmd til ađ tapa.
Hrólfur Ţ Hraundal, 25.3.2016 kl. 07:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.