Miðvikudagur, 16. mars 2016
Sterkari króna er náttúruvernd
Ofvöxt ferðaþjónustunnar þarf að hamla með sterkari krónu. Hvorki fyrirtæki né náttúra landsins stendur undir vexti síðustu ára. Ferðaþjónustan er sýnir skýr merki þenslugeggjunar, s.s. að selja ferðamönnum kranavatn.
Náttúra landsins lætur á sjá vegna átroðnings og vegakerfið í þéttbýli og dreifbýli má ekki við meiri vexti í bili.
Sterkari króna bætir kaupmátt landsmanna og skapar jafnvægi í efnahagsbúskap þjóðarinnar.
Tryggi að krónan styrkist ekki meira | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tek undir þetta. Vöxturinn er of hraður og það verður að lofa krónunni að láta efnahagsumhverfið leita jafnvægis og eðlilegs vaxtarhraða.
Ómar Ragnarsson, 16.3.2016 kl. 09:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.