Leiftursókn á Bessastađi

Mótsögin í ađdraganda forsetakosninganna er ţessi: Ólafur Ragnar Grímsson, fráfarandi forseti, gerđi embćttiđ til mun pólitískara en áđur. Síđustu  forsetakosningar voru pólitískar; Ólafur Ragnar var frambjóđandi hćgrimann en Ţóra vinstrimanna.

Kosningarnar í sumar eru enn sem komiđ ópólitískar. Stjórnmálamenn eru ekki hátt skrifađir almennt og ţađ er líkleg ástćđa hlédrćgni ţeirra. Á hinn bóginn kunna stjórnmálamenn  kosningabaráttu og kannski bíđa ţeir fćris.

Ţeir sem ćtla sér í slaginn geta ekki beđiđ mikiđ lengur. Leiftursókn á Bessastađi er ekki sá bragur sem ćtti ađ vera á forsetakosningum.

  


mbl.is Kjósa má átta vikum fyrir kjördag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband