Launin hćkka utan ESB

Ef Bretar ganga úr Evrópusambandinu munu laun láglaunafólks hćkka, sagđi talsmađur ESB-sinna í Bretlandi, Stuart Rose.

Andstćđingar ESB ađildar Bretlands gripu orđ fyrrum forstjóra stórverslunarinnar Marks og Spenceers á lofti enda fágćtt ađ fá jafn beitt vopn og launhćkkun almennings afhent á silfurfati í baráttunni um Bretland.

Orđ Rose féllu í umrćđu um áhrif ţess ađ Bretar utan ESB ćttu hćgara međ ađ takmarka straum flóttamanna til landsins. Flóttamenn keppa viđ láglaunafólk um störf. Aukiđ frambođ vinnuafls lćkkar launin.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband